Fara í innihald

Vonarstræti (skáldsaga)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vonarstræti er söguleg skáldsaga eftir Ármann Jakobsson, sem kom út á vegum Forlagsins árið 2008. Bókin segir frá ferð Skúla Thoroddsen og Theódóru Thoroddsen konu hans til Kaupmannahafnar árið 1908 sem hluti af nefnd til viðræðna um Uppkastið.

Vonarstræti er einnig heiti á götu í miðbæ Reykjavíkur og heitir bókin í höfuðið á henni, þar eð Skúli og Theódóra fluttu þangað árið 1908 frá Bessastöðum.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.