Gunnar M. Magnúss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gunnar M. Magnúss (2. desember 189825. mars 1988) var íslenskur rithöfundur. Hann fæddist og ólst upp á Flateyri við Önundarfjörð.

Gunnar brautskráðist með kennarapróf árið 1927 og var við framhaldsnám við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn 1936 til ársins 1937. Hann var kennari við Austurbæjarskólann í Reykjavík í kringum 1930. Hann sat á Alþingi frá febrúar til maí 1955 fyrir Sósialistaflokkinn. Meðal bóka Gunnars eru Virkið í Norðri og Skáldið á Þröm.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.