Sólveig Pálsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sólveig Pálsdóttir (f. 13. september 1959) er íslensk leikkona, kennari og bókmenntafræðingur. Foreldrar Sólveigar eru Björg Ásgeirsdóttir og Páll Ásgeir Tryggvason.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Tár úr steini
2008 Dagvaktin
2008 Réttur 1
2009 Réttur 2

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.