Kristín Ómarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kristín Ómarsdóttir (f. 24. september 1962) er íslenskt skáld, sem gefið hefur út ljóð, smásögur, skáldsögur og leikrit. Hún vakti fyrst athygli fyrir leikritið Draumar á hvolfi sem vann fyrstu verðlaun í leikritarkeppni Þjóðleikhússins árið 1985 og sýnt var á Litla sviði Þjóðleikhússins árið 1987. Verk Kristínar hafa verið gefin út eða sýnd á Íslandi, Frakklandi, Svíþjóð, Finnlandi og Bandaríkjunum. Kristín hefur einnig tekið þátt í myndlistarsýningum og unnið í samstarfi við myndlistarfólk.


Verk eftir Kristínu Ómarsdóttur[breyta | breyta frumkóða]

Ljóð[breyta | breyta frumkóða]

 • 1987 Í húsinu okkar er þoka
 • 1993 þerna á gömlu veitingahúsi
 • 1998 Lokaðu augunum og hugsaðu um mig
 • 2000 Sérstakur dagur
 • 2003 Inn og útum gluggann
 • 2006 Jólaljóð
 • 2008 Sjáðu fegurð þína

Smásögur[breyta | breyta frumkóða]

 • 1989 Í ferðalagi hjá þér
 • 1991 Einu sinni sögur
 • 2001 Hamingjan hjálpi mér I og II
 • 2008 Saga af lítilli grenjuskjóðu
 • 2011 Við tilheyrum sama myrkrinu - af vináttu: Marilyn Monroe og Greta Garbo
 • 2013 Eilífar speglanir

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

 • 1987 Draumar á hvolfi
 • 1990 Hjartatrompet
 • 1996 Margrét mikla
 • 1997 Ástarsaga 3
 • 2003 Vinur minn heimsendir
 • 2005 Spítalaskipið
 • 2005 Segðu mér allt
 • 2011 Kuðungar

Leikrit frumflutt í Útvarpsleikhúsinu[breyta | breyta frumkóða]

 • 1999 Margrét mikla útvarpsverk
 • 2000 Margar konur
 • 2003 Afmælistertan
 • 2007 Smásögur
 • 2011 Í speglinum sefur kónguló

Leikgerðir[breyta | breyta frumkóða]

 • 1990 Lísa, Lísa, leikgerð Lísu í Undralandi

Bókverk[breyta | breyta frumkóða]

 • 2014 Audition, Gjöf mín, yðar hátign, Stars, bók um sýningaröðina Audition/Stars


Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

 • 1994 Olipa kerran tarinoita, Like, Finnland
 • 1999 Älskling jag dör, Anamma, Svíþjóð
 • 2003 T´es pas la seule à être morte, Le Cavalier Bleu, Frakkland
 • 2003 Gud hjälpe mig I och II, Kabusa Böcker, Svíþjóð
 • 2007 Här, Kabusa Böcker, Svíþjóð
 • 2012 Children in Reindeer Woods, Open Letter Books, Bandaríkin
 • 2015 Billie og Rafael, Jensen & Dalgaard, Danmörk
 • 2015 Meu amor, eu morro, Rinoceronte, Galiza, Spánn
 • 2015 Ewige Spiegelungen,Tunglið Forlag, Basel, Sviss


Önnur verk[breyta | breyta frumkóða]

 • 2002 Fótabað, gjörningur, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, Fógetagarðinum, Reykjavík
 • 2005 Vitjun gyðjunnar, leikþáttur, Ingólfstorgi, Reykjavík
 • 2008 Audition, myndlistarsýning, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, aceartinc gallery, Winnipeg, Kanada
 • 2011 Gjöf til þín yðar hátign, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, Ásmundarsal, Listasafni ASÍ, Reykjavík
 • 2011 Stars, í samstarfi Gunnhildar Hauksdóttur, The Context Gallery, Derry, Norður Írlandi
 • 2012 Við tilheyrum sama myrkrinu, Borgarbókasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu


Verðlaun og viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]