Tómas Tómasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tómas Tómasson (f. 1783, d. 10. júní 1866) var skáld, hreppstjóri og handritaskrifari.[1] [2] Hann var sonar Tómasar Björnssonar á Reykjum og Guðrúnar Jónssonar á Nautabúi. Hann bjó um skeið á Hamarsgerði og í Nautabúi í Neðrabyggð en flutti svo til Hvalness á Skaga.

Gísli Konráðsson var vinur hans og Tómas orti um hann ljóðið Gíslahvörf.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Æviágrip: Tómas Tómasson, Skoðað 12. febrúar 2015.
  2. Bragi óðfræðivefur: Tómas Tómasson á Hvalnesi, Skoðað 12. febrúar 2015.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.