Tómas Tómasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fyrir veitingamanninn, sjá Tómas A. Tómasson.

Tómas Tómasson (f. 1783, d. 10. júní 1866) var skáld, hreppstjóri og handritaskrifari.[1] [2] Hann var sonar Tómasar Björnssonar á Reykjum og Guðrúnar Jónssonar á Nautabúi. Hann bjó um skeið á Hamarsgerði og í Nautabúi í Neðrabyggð en flutti svo til Hvalness á Skaga.

Gísli Konráðsson var vinur hans og Tómas orti um hann ljóðið Gíslahvörf Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Æviágrip: Tómas Tómasson, Skoðað 12. febrúar 2015.
  2. Bragi óðfræðivefur: Tómas Tómasson á Hvalnesi Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine, Skoðað 12. febrúar 2015.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.