Jón Kalman Stefánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jón Kalman Stefánsson í Árósum november 2015
Ljósmynd Hreinn Gudlaugsson
Jón Kalman Stefánsson. Mynd tekin nóvember 2007)

Jón Kalman Stefánsson (f. 17. desember 1963) er íslenskur rithöfundur sem m.a. hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005 fyrir skáldsögu sína Sumarljós og svo kemur nóttin.

Ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

 • Skurðir í rigningu (1996)
 • Sumarið bakvið Brekkuna (1997)
 • Birtan á fjöllunum (1999)
 • Ýmislegt um risafurur og tímann (2001)
 • Snarkið í stjörnunum (2003)
 • Sumarljós og svo kemur nóttin (2005)
 • Himnaríki og helvíti (2007)
 • Harmur englanna (2009)
 • Hjarta mannsins (2011)
 • Fiskarnir hafa enga fætur (2013)

Ljóð[breyta | breyta frumkóða]

 • Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju
 • Með byssuleyfi á eilífðina
 • Úr þotuhreyflum guða

Smásögur[breyta | breyta frumkóða]

 • Skurðir í rigningu

Gallery[breyta | breyta frumkóða]

Myndir frá Árósum í Danmörku: Hreinn Gudlaugsson


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]