Jón Kalman Stefánsson
Útlit
Jón Kalman Stefánsson (f. 17. desember 1963) er íslenskur rithöfundur. Jón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005 fyrir skáldsögu sína Sumarljós og svo kemur nóttin.
Ritverk
[breyta | breyta frumkóða]Skáldsögur
[breyta | breyta frumkóða]- Skurðir í rigningu. Bjartur. Reykjavík 1996.
- Sumarið bakvið brekkuna. Bjartur. Reykjavík 1997.
- Birtan á fjöllunum. Bjartur. Reykjavík 1999.
- Ýmislegt um risafurur og tímann. Bjartur. Reykjavík 2001.
- Snarkið í stjörnunum. Bjartur. Reykjavík 2003.
- Sumarljós og svo kemur nóttin : sögur og útúrdúrar. Bjartur. Reykjavík 2005.
- Himnaríki og helvíti. Bjartur. Reykjavík 2007.
- Harmur englanna. Bjartur. Reykjavík 2009.
- Hjarta mannsins. Bjartur. Reykjavík 2011.
- Fiskarnir hafa enga fætur : ættarsaga. Bjartur. Reykjavík 2013.
- Eitthvað á stærð við alheiminn : ættarsaga. Bjartur. Reykjavík 2015.
- Saga Ástu: Hvert fer maður ef það er engin leið út úr heiminum? Benedikt bókaútgáfa. Reykjavík 2017.
- Fjarvera þin er myrkur. Bjartur. Reykjavík 2020.
- Guli kafbáturinn. Forlagið. Reykjavík 2022.
Ljóð
[breyta | breyta frumkóða]- Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju. Forlagið. Reykjavík 1993.
- Úr þotuhreyflum guða. Höfundur, Reykjavík 1989.
- Með byssuleyfi á eilífðina. Höfundur. Reykjavík 1988
Smásögur
[breyta | breyta frumkóða]- Skurðir í rigningu. Bjartur. Reykjavík 1996.
Athugasemdir um tengsl bókanna
[breyta | breyta frumkóða]Bækurnar Skurðir í rigningu, Sumarið bakvið brekkuna og Birtan á fjöllunum mynda samstæða heild sem hefur verið kölluð Sveitatrílógían.
Gallerí
[breyta | breyta frumkóða]Myndir frá Árósum, 2015.