Herdís Andrésdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Herdís Andrésdóttir (f. 13. júní 1858 d. 1939) var íslensk skáldkona. Herdís fæddist í Flatey á Breiðafirði og ólst þar upp. Hún var tvíburasystir Ólínu Andrésdóttur skáldkonu, þær voru sex systur. Faðir hennar fórst með Snarfara frá Flatey í desember 1861 og fór Herdís þá í fóstur til kaupmannshjónanna Brynjólfs og Herdísar og var þar þar til hún var þrettán ára.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]