Fara í innihald

Fríða Ísberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fríða Ísberg (fædd 19. desember 1992) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld.

Fríða hefur meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands. Fyrsta ljóðabók Fríðu, Slitförin kom út 2017 hjá Partusi í seríu Meðgönguljóða og árið 2018 gat hún út smásagnasafnið Kláða.[1] Árið 2019 gaf hún út aðra ljóðabók, Leðurjakkaveður. Fyrsta skáldsaga Fríðu, Merking, kom út árið 2021.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. október 2017. Sótt 14. október 2017.
  2. https://www.forlagid.is/vara/merking/