Bjarki Karlsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bjarki Karlsson (f. 1965) er ljóðskáld, málfræðingur og kerfisfræðingur. Fyrsta ljóðabókin hans, Árleysi alda, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2013.[1] og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana[2] í flokki ljóðabóka sama ár. Bókin var mest selda ljóðabók ársins 2013.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bjarki hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar“.
  2. „Bókmenntaverðlaun starfsólks bókaverslana 2013. Miðstöð íslenskra bókmennta“.
  3. „Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda, 1. janúar til 31. desember 2013“.
  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.