Kristjón Kormákur Guðjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kristjón Kormákur Guðjónsson (fæddur 4. febrúar 1976) er íslenskur rithöfundur og ritstjóri DV. Kristjón hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2012.

Ritaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  • Óskaslóðin. Skáldsaga. Mál og menning, Reykjavík 1997.
  • Frægasti maður í heimi. Skáldsaga. Isabella, Reykjavík 2005.
  • Strandamenn í blíðu og stríðu 100 gamansögur af Strandamönnum. Vestfirska forlagið, Þingeyri 2008.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]