Sigurjón Birgir Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sigurjón Birgir Sigurðsson

Sigurjón Birgir Sigurðsson (fæddur 27. ágúst 1962 í Reykjavík á Íslandi) er íslenskt skáld best þekkur undir listamannsnafninu Sjón. Hann er sonur Sigurðar Geirdal, sem var bæjarstjóri í Kópavogi í mörg ár. Hann skrifaði handrit kvikmyndarinnar Regína! með Margréti Örnólfsdóttur, kom fram í heimildarmyndinni Gargandi snilld og skrifaði handrit stuttmyndarinnar Anna og skapsveiflurnar þar sem hann lék Dr. Artmann. Hann skrifaði texta fyrir flest lög kvikmyndarinnar Myrkradansarinn ásamt Björk, Mark Bell & Lars von Trier.

Sjón hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]