Oddný Eir Ævarsdóttir
Útlit
Oddný Eir Ævarsdóttir (f. 28. desember 1972) er íslenskur rithöfundur og heimspekingur sem hefur skrifað fjölda greina um myndlist. Eftir hana hafa komið út fjórar skáldsögur, Opnun kryppunnar: brúðuleikhús 2004, Heim til míns hjarta: ilmskýrsla 2009, Jarðnæði 2011 og Ástarmeistarinn: blindskák, allar hjá Bjarti. Oddný hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, fyrir Jarðnæði.
Verk
[breyta | breyta frumkóða]- 2017: Undirferli: yfirheyrsla
- 2015: Blátt blóð
- 2015: Fæðingarborgin
- 2014: Ástarmeistarinn: blindskák
- 2011: Jarðnæði
- 2009: Heim til míns hjarta: ilmskýrsla
- 2004: Opnun kryppunnar: brúðuleikhús