Fara í innihald

Sigríður Víðis Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigríður Víðis Jónsdóttir (f. 20. nóvember 1979) er íslenskur rithöfundur og fyrrum aðstoðarmaður umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar.[1]

Sigríður starfaði áður sem upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi.

Fyrsta bók Sigríðar er Ríkisfang: ekkert. Flóttinn frá Írak á Akranes, sem kom út haustið 2011. Fyrir hana hlaut Sigríður viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, auk þess sem hún var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna[2] og til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna[3].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mbl.is, „Sigríður aðstoðar umhverfisráðherra“ (22. júlí 2019)
  2. „Íslensku bókmenntaverðlaunin: Tilnefndar bækur og verðlaun“. Sótt 16. júlí 2013.
  3. „Fjöruverðlaunin 2012 - tilnefningar kynntar“. Sótt 16. júlí 2013.