Ingimar Erlendur Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ingimar Erlendur Sigurðsson (f. 11 desember 1933) var íslenskt skáld. Fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1959. Frægasta verk hans er Borgarlíf, sem gefið var út árið 1965, fjallar um reynslu sína sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Kom ljóðandi í heiminn“. Sótt 11. mars 2018.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.