Fara í innihald

Ingimar Erlendur Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingimar Erlendur Sigurðsson (11 desember 1933 - 2021) var íslenskt skáld. Fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1959. Frægasta verk hans er Borgarlíf, sem gefið var út árið 1965, fjallar um reynslu sína sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu.[1]

  1. „Kom ljóðandi í heiminn“. Sótt 11. mars 2018.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.