Raunsæi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Raunsæi er bókmenntastefna sem barst til Íslands seint á 19. öld. Raunsæju skáldin horfðu mest á nútímann í leit að yrkisefninu.

Samið var um raunveruleikann, ekki eins og í rómantíkinni, og ekkert var fegrað. Þá var ekki skrifað um kóngafólk og þá sem háttsettir voru, heldur fátæktina og nauðina. Raunsæismenn voru kallaðir siðleysingjar og smekkleysingjar.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.