Böðvar Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Böðvar Guðmundsson (f. 9. janúar 1939) er íslenskur rithöfundur, ljóðskáld, söngtextahöfundur, lagasmiður, gítarleikari, þýðandi, leikskáld og kennari. Böðvar hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1996 fyrir skáldsöguna Lífsins tré, sjálfstætt framhald Híbýla vindanna. Þessar bækur eru oft saman kallaðar vesturfarasögurnar.

Ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

 • Krakkakvæði (2002)

Leikrit[breyta | breyta frumkóða]

 • Aldaannáll

Ljóðabækur[breyta | breyta frumkóða]

 • Austan Elivoga (1964)
 • Í mannabyggð (1966)
 • Burtreið Alexanders (1971)
 • Vatnaskil (1986)
 • Heimsókn á heimaslóð (1989)
 • Þrjár óðarslóðir (1994)

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

 • Bændabýti (1990)
 • Híbýli vindanna (1995)
 • Lífsins tré (1996)
 • Sögur úr Síðunni (2007)
 • Enn er morgunn (2009)

Smásagnasöfn[breyta | breyta frumkóða]

 • Sögur úr seinni stríðum (1978)
 • Kynjasögur (1992)

Bréfasafn[breyta | breyta frumkóða]

 • Bréf Vestur-Íslendinga I (2001)
 • Bréf Vestur-Íslendinga II (2002)

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

Þjóðhátíðarljóð 1974
Það er engin þörf að kvarta (1981)