Ragna Sigurðardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ragna (Ragnheiður) Sigurðardóttir (f. 10. ágúst 1962) er íslensk myndlistarkona, rithöfundur, þýðandi og skáld. Hún er gift Hilmari Erni Hilmarssyni, alsherjargoða og tónlistarmanni, og eiga þau tvö börn.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • 2011: Bónusstelpan (skáldsaga)
  • 2009: Hið fullkomna landslag (skáldsaga)
  • 2000: Strengir (skáldsaga)
  • 1997: Skot (skáldsaga)
  • 1993: Borg (skáldsaga)
  • 1991: 27 herbergi (smásögur)
  • 1989: Fallegri en flugeldar (ljóð)
  • 1987: Stefnumót (smásögur og ljóð)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.