Fara í innihald

Kjartan Ólafsson (rithöfundur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjartan Ólafsson (4. september 1905- 9. mars 1994) var rithöfundur og þýðandi, kennari og hagfræðingur og er þekktastur fyrir ferðasögur sínar. Kjartan stundaði nám víða í Evrópu og var mæltur á margar tungur. Ferðasögur hans þykja óvenju vel stílaðar.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

  • Sól í fullu suðri: ferðasaga frá Suður-Ameríku (1954)
  • Eldóradó: ferðasaga (1958)
  • Sovétríkin (bókaflokkurinn: Lönd og lýðir) (1979)
  • Undraheimur Indíalanda: ferðaþættir frá Indlandi Gandhis (1983)
  • Flakkað um 5 lönd (1992) (þ.e. Íran, Afganistan, Pakistan, Nepal og Ceylon (Sri Lanka)).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.