Valgerður Þóroddsdóttir

From Wikipedia
Jump to navigation Jump to search

Valgerður Þóroddsdóttir (f. 31. mars 1989) er íslenskt skáld, pistlahöfundur og útgefandi. Hún er einn stofnandi ljóðabókaseríunnar Meðgönguljóða og stofnandi forlagsins Partusar.

Valgerður er langa-langafabarn Guðmundar Friðjónssonar skálds, langafabarn Þórodds Guðmundssonar skálds og Gunnars G. Schram lagaprófessors, og dóttir Þórodds Bjarnasonar prófessors.