Fríða Á. Sigurðardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Fríða Áslaug Sigurðardóttir (11. desember 19407. maí 2010) var íslenskur rithöfundur. Hún hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 1990 fyrir skáldsöguna Meðan nóttin líður og síðan Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1992 fyrir sömu bók. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála.

Fríða var systir Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.