Viktor Arnar Ingólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viktor Arnar Ingólfsson

Viktor Arnar Ingólfsson (f. 12. apríl 1955 á Akureyri) er íslenskur spennusagnahöfundur og byggingartæknifræðingur. Viktor Arnar býr í Reykjavík. Bækur hans hafa verið þýddar á tékknesku, hollensku, ensku og þýsku.

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]