Stefán Máni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stefán Máni Sigþórsson (f. 3. júní 1970) er íslenskur rithöfundur. Hann hefur gefið út nítján skáldsögur frá árinu 1996. Sögurnar eru á jaðri raunsæis, oft sagðar út frá sjónarhorni verkamanns og fjalla um skuggahliðar mannlegrar tilveru. Fyrsta skáldsaga hans, Dyrnar á Svörtufjöllum, kom út árið 1996 á eigin kostnað höfundar og vakti þó nokkra athygli. Glæpasagan Svartur á leik var tilnefnd til Glerlykilsins árið 2005. Stefán Máni hefur í tvígang hlotið íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, árið 2007 fyrir Skipið og 2013 fyrir Húsið. Báðar bækurnar voru jafnframt valdar sem framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

 • (1996) - Dyrnar á Svörtufjöllum
 • (1999) - Myrkravél
 • (2001) - Hótel Kalifornía
 • (2002) - Ísrael: saga af manni
 • (2004) - Svartur á leik
 • (2005) - Túristi
 • (2006) - Skipið
 • (2008) - Ódáðahraun
 • (2009) - Hyldýpi
 • (2011) - Feigð
 • (2012) - Húsið
 • (2013) - Úlfshjarta
 • (2013) - Grimmd
 • (2014) - Litlu dauðarnir
 • (2015) - Nóttin Langa
 • (2015) - Nautið
 • (2016) - Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprincessa fröken Lovísa Perlufesti Blómsdóttir - Daprasta litla stúlka í öllum heiminum (barnabók)
 • (2016) - Svarti Galdur
 • (2017) - Skuggarnir

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.