Jóhanna Kristjónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jóhanna Kristjónsdóttir (fædd 14. febrúar 1940, látin 11. maí 2017) var rithöfundur og blaðamaður. Hún gaf út sína fyrstu skáldsögu tvítug að aldri en það var sagan Ást á rauðu ljósi. Jóhanna var gift Jökli Jakobssyni leikritaskáldi. Hún skrifaði bókina Árin með Jökli sem er endurminningabók. Einnig skrifaði hún árið 2014 endurminningabókina Svarthvítir dagar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]