Ólafur Gunnar Guðlaugsson
Útlit
Fæddur: | 6. janúar 1964 Reykjavík, Ísland |
---|---|
Starf/staða: | Barnabókahöfundur Grafískur hönnuður Leikritahöfundur |
Heimasíða: | alfheimar.is |
Ólafur Gunnar Guðlaugsson er rithöfundur og grafískur hönnuður. Hann er höfundur vinsæls barnabókaflokks sem heitir eftir aðalsöguhetjunni; Benedikt Búálfi.
Útgefin ritverk
[breyta | breyta frumkóða]Ævintýri Benedikts Búálfs
[breyta | breyta frumkóða]- Benedikt búálfur, Mál og menning útg.1999
- Eldþursar í álögum, Mál og menning útg.2000
- Andinn í Miklaskógi, Mál og menning útg.2001
- Drekasögur, Mál og menning útg.2002
- Höfuðskeppnur Álfheima, Mál og menning útg.2003
- Drottning drekanna, Mál og menning útg.2004
- Ævintýri í Álfheimum, Mál og menning útg.2005 (hún er endurútgáfa á fyrstu þremur sögunum í einni bók).
- Svarta nornin, Mál og menning útg.2006
- Drekagull, Mál og menning útg. 2007
- Runni Risi, Sögur útgáfa 2012