Tryggvi Emilsson
Útlit
Tryggvi Emilsson (20. október 1902 – 6. mars 1993) var íslenskur rithöfundur. Helsta verk hans er sjálfsævisaga sem kom út í þremur bindum á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar. Hún var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Ritverk
[breyta | breyta frumkóða]Sjálfsævisagan
[breyta | breyta frumkóða]- Fátækt fólk. Æviminningar. Fyrsta bindi. Mál og menning. Reykjavík 1976. (Endurprentuð 1977 og 1978.)
- Baráttan um brauðið. Æviminningar. Annað bindi. Mál og menning. Reykjavík 1977. (Endurprentuð 1978 og 1982.)
- Fyrir sunnan. Æviminningar. Þriðja bindi. Mál og menning. Reykjavík 1979.
- Arm sein ist teuer. Erinnerungen. Bruno Kress þýddi. Aufbau-Verlag. Berlin og Weimar 1985.
- Fátækt fólk. Æviminningar. Stytt útgáfa. (Þórarinn Friðjónsson hafði umsjón með útgáfunni og ritaði formála.) Kilja. Skerpla. Reykjavík 2002.
- Fátækt fólk. Æviminningar. (Þorleifur Hauksson hafði umsjón með útgáfunni og ritaði formála.) Kilja. Forlagið. Reykjavík 2010.
- Tryggvi Emilsson. Baráttan um brauðið. Æviminningar. Kilja. Forlagið. Reykjavík 2012
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]- Rímuð ljóð. Heimskringla. Reykjavík 1967.
- Ljóðmæli. Heimskringla. Reykjavík 1971.
Skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]- Kona sjómannsins og aðrar sögur. Mál og menning. Reykjavík 1981.
- Blá augu og biksvört hempa. Stofn. Reykjavík 1990.
- Konan sem storkaði örlögunum. Stofn. Reykjavík 1991.
- Pétur prakkari og hestaþjófarnir. (Barnabók). Gréta V. Guðmundsdóttir gerði myndir. Stofn. Reykjavík 1991.
Ættfræði
[breyta | breyta frumkóða]- Sjómenn og sauðabændur. Mál og menning. Reykjavík 1988.
Leikrit
[breyta | breyta frumkóða]- Fátækt fólk. Leikgerð eftir Böðvar Guðmundsson. Leikfélag Akureyrar 1990. Leikstjóri Þráinn Karlsson. Tónlist Þorgrímur Páll Þorgrímsson. Leikmynd Sigurjón Jóhannsson. Aðalhlutverk Árni Tryggvason, Ingvar Gíslason, Arnar Tryggvason, Björn Karlsson, Sunna Borg, Einar Jón Briem, Sóley Elíasdóttir, Emil Gunnar Guðmundsson.