Páll Jónsson í Viðvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Páll Jónsson (27. ágúst 18128. desember 1889) var prestur og sálmaskáld. Hann var fæddur í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu. Eftir guðfræðinám í Kaupmannahöfn var hann aðstoðarprestur á Myrká í Hörgárdal í Eyjafirði frá 18411846 og prestur þar frá 1846 – 1858. Eftir það var hann prestur á Völlum í Svarfaðardal frá 1856 – 1878 og síðan í Viðvík í Viðvíkursveit í Skagafirði frá 1878 – 1886.