Álfrún Gunnlaugsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Álfrún Gunnlaugsdóttir (f. 1938) er íslenskur rithöfundur. Hún er þekktust fyrir bækur sínar Hringsól og Yfir Ebrófljótið.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

  • Af manna völdum - Tilbrigði um stef, 1982
  • Þel, 1984
  • Hringsól, 1987
  • Hvatt að rúnum, 1993
  • Yfir Ebrofljótið, 2001
  • Rán, 2008
  • Siglingin um síkin, 2012

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.