Ísak Harðarson
Útlit
Ísak Hörður Harðarson (11. ágúst 1956 - 12. maí 2023) var íslenskt skáld, þýðandi og höfundur smásagna- og minningabóka. Ísak hlaut Rithöfundaverðlaun Ríkisútvarpsins árið 1994 og tilnefningu til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2011 fyrir bók sína Rennur upp um nótt.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]- Þriggja orða safn - 1982
- Ræflatestamentið - (Reykjavík: Mál og menning, 1984)
- Veggfóðraður óendanleiki - (Reykjavík: Mál og menning, 1986)
- Útganga um augað læst - (Reykjavík: Svart á hvítu, 1987)
- Síðustu hugmyndir fiska um líf á þurru - (Reykjavík: Iðunn, 1989)
- Stokkseyri - (Reykjavík: Forlagið, 1994)
- Hvítur ísbjörn - (Reykjavík: Forlagið, 1995)
- Ský fyrir ský; ljóð 1982-1995. - (Reykjavík: Forlagið, 2000)
- Hjörturinn skiptir um dvalarstað - (Reykjavík: Forlagið, 2002)
- Rennur upp um nótt - (Akranes: Uppheimar, 2009)
- Ellefti snertur af yfirsýn - (Reykjavík: Forlagið, 2018)