Fara í innihald

Magnús Kjartansson (ráðherra)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Kjartansson (fæddur á Stokkseyri 25. febrúar 1919, dáinn 28. júlí 1981) var íslenskur stjórnmálamaður, heilbrigðis- og tryggingarmála- og iðnaðarráðherra fyrir Alþýðubandalagsins, ritstjóri Þjóðviljans í 24 ár, 1947-71, og rithöfundur. Hann skrifaði einnig í tímaritið Réttur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.