Magnús Kjartansson (ráðherra)
Útlit
Magnús Kjartansson (fæddur á Stokkseyri 25. febrúar 1919, dáinn 28. júlí 1981) var íslenskur stjórnmálamaður, heilbrigðis- og tryggingarmála- og iðnaðarráðherra fyrir Alþýðubandalagsins, ritstjóri Þjóðviljans í 24 ár, 1947-71, og rithöfundur. Hann skrifaði einnig í tímaritið Réttur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Æviágrip á vef Alþingis
- í minningu Magnúsar Kjartanssonar, Réttur, 2. Hefti - Megintexti (01.04.1981), Blaðsíða 67