Sigurður Thorlacius
Útlit
Sigurður Thorlacius (4. júlí 1900 – 17. ágúst 1945) var skólastjóri og fyrsti formaður BSRB. Sigurður skrifaði fjölda greina um uppeldis- og menntamál. Hann skrifaði tvær barnabækur, Sumardagar (1939) og Um loftin blá (1940), auk þess að þýða bækur eftir aðra.