Böðvar Guðlaugsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Böðvar Guðlaugsson (14. febrúar 192216. ágúst 2007) var íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og kennari. Hann var einn af þeim fyrstu á Íslandi til að ljúka sérkennslunámi. Ljóð hans hafa birst víða og orti hann meðal annars í Spegilinn. Hann samdi textann við Kópavogsbrag, lag sem Ríó tríó flutti. Einnig samdi hann limru:

Þótt veraldargengið sé valt
og úti andskoti kalt
með góðri kellingu
og gengisfellingu
bjargast yfirleitt allt.

Ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Doddi fer í siglingu (1993)

Ljóðabækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Brosað í kampinn, nokkur skopkvæði og hermiljóð (1956)
  • Heilsubótagrín, grínkveðskapur og gamanþættir (1960)
  • Glott við tönn (1966)
  • Spegilsútgáfan (1966)
  • Ljóð af tvennum toga (1987)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.