Böðvar Guðlaugsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Böðvar Guðlaugsson (14. febrúar 192216. ágúst 2007) var íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og kennari. Hann var einn af þeim fyrstu á Íslandi til að ljúka sérkennslunámi. Ljóð hans hafa birst víða og orti hann meðal annars í Spegilinn. Hann samdi textann við Kópavogsbrag, lag sem Ríó tríó flutti. Einnig samdi hann limru:

Þótt veraldargengið sé valt
og úti andskoti kalt
með góðri kellingu
og gengisfellingu
bjargast yfirleitt allt.

Ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Doddi fer í siglingu (1993)

Ljóðabækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Brosað í kampinn, nokkur skopkvæði og hermiljóð (1956)
  • Heilsubótagrín, grínkveðskapur og gamanþættir (1960)
  • Glott við tönn (1966)
  • Spegilsútgáfan (1966)
  • Ljóð af tvennum toga (1987)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.