Kristín Svava Tómasdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kristín Svava Tómasdóttir (f. 20. nóvember 1985) er íslenskt ljóðskáld og sagnfræðingur. Hún hefur gefið út þrjár ljóðabækur. Ljóðabókin Blótgælur frá 2007 var hennar fyrsta útgefna verk. Skrælingjasýningin kom út 2011 og Stormviðvörun árið 2015. Kristín Svava er jafnframt einn tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélags.

  Þetta æviágrip sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.