Kristín Svava Tómasdóttir
Útlit
Kristín Svava Tómasdóttir (f. 20. nóvember 1985) er íslenskt ljóðskáld og sagnfræðingur.[1] Ljóðabókin Blótgælur frá 2007 var hennar fyrsta útgefna verk.[2] Skrælingjasýningin kom út 2011[3] og Stormviðvörun árið 2015.[4] Kristín Svava er jafnframt einn tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélags.
Árið 2018 gaf hún út bókina Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar sem hlaut viðurkenningu Hagþenkis fyrir framúrskarandi rit á árinu 2018.[5]
Árið 2020 gaf hún út ljóðabókina Hetjusögur.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Gísli Marteinn Baldursson; Björg Magnúsdóttir. (25. nóvember 2020). „Það þurfti hörkutók í þetta starf“. RÚV. Sótt 25. nóvember 2020.
- ↑ Magnús Guðmundsson (29. nóvember 2008). „Fjórða prentun“. Vísir.is. Sótt 25. nóvember 2020.
- ↑ „Skrælingjasýning Kristínar Svövu“. Vísir.is. 22. apríl 2011. Sótt 25. nóvember 2020.
- ↑ Magnús Guðmundsson (26. október 2015). „Ég er mjög hrifin af því að skíta hlutina soldið út“. Vísir.is. Sótt 25. nóvember 2020.
- ↑ „Stund klámsins verðlaunuð“. Morgunblaðið. 6. mars 2019. Sótt 25. nóvember 2020.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Kristín Svava Tómasdóttir á Skáld.is