Böðvar frá Hnífsdal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal (1906 - 1961) var rithöfundur, þýðandi og kennari. Hann skrifaði margar smásögur og drengjasögur. Nokkurs konar dulnefni hans var Böðvar frá Hnífsdal.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Ég þekki konur: ljóðabók - 1930
  • Strákarnir sem struku: drengjasaga - 1934; 1957
  • Ævintýralegt jólafrí: drengjasaga - 1958
  • Strákar í stórræðum: drengjasaga - 1959
  • Fremstur í flokki: drengjasaga - 1960

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.