Þráinn Bertelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þráinn Bertelsson (f. 30. nóvember 1944) er íslenskur þingmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur gert 7 kvikmyndir í fullri lengd, þar á meðal líf-þríleikinn (Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf), verðlaunamyndina Magnús, leikstýrt einu áramótaskaupi (og gert handrit við annað skaup) og skrifað bækur.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.