Þráinn Bertelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þráinn Bertelsson (f. 30. nóvember 1944) er íslenskur þingmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur gert 7 kvikmyndir í fullri lengd, þar á meðal líf-þríleikinn (Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf), verðlaunamyndina Magnús, leikstýrt einu áramótaskaupi (og gert handrit við annað skaup) og skrifað bækur. Alþingi veitti Þráni fyrstum kvikmyndagerðarmanna heiðurslaun Alþingis.

Hann var einnig tilnefndur af af Evrópsku kvikmyndaakademíunni til þrigga Evrópuverðlauna (Felix) fyrir kvikmyndina MAGNÚS, "besta handrit", "besta kvikmynd", "besta framleiðsla".

Þráinn Bertelsson hefur hlotið heiðursverðlaun Eddunnar.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.