Þráinn Bertelsson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þráinn Bertelsson (f. 30. nóvember 1944) er íslenskur þingmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur gert 7 kvikmyndir í fullri lengd, þar á meðal líf-þríleikinn (Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf), verðlaunamyndina Magnús, leikstýrt einu áramótaskaupi (og gert handrit við annað skaup) og skrifað bækur.
Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]
- Jón Oddur og Jón Bjarni (1981)
- Áramótaskaup 1982 (1982)
- Nýtt líf (1983)
- Áramótaskaup 1983 (1983) Aðeins handritshöfundur
- Dalalíf (1984)
- Skammdegi (1985)
- Lögguíf (1985)
- Magnús (1989)
- Einkalíf (1995)
- Sigla himinfley (1996)
Kvikmyndir eftir Þráin Bertelsson
Jón Oddur og Jón Bjarni • Nýtt líf • Dalalíf • Skammdegi • Löggulíf • Magnús • Sigla himinfley • Einkalíf
