Fara í innihald

Auður Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir (f. 30. mars 1973) er íslenskur rithöfundur og sjálfstætt starfandi blaðamaður. Hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 fyrir skáldsögu sína Fólkið í kjallaranum. Auður hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, fyrir Ósjálfrátt árið 2013 og fyrir Þjáningarfrelsið óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla árið 2018, ásamt meðhöfundum sínum þeim Bára Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur.

Skáldsögur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1998 - Stjórnlaus lukka
  • 2000 - Annað líf
  • 2004 - Fólkið í kjallaranum
  • 2006 - Tryggðarpantur
  • 2008 - Vetrarsól
  • 2012 - Ósjálfrátt
  • 2015 - Stóri skjálfti
  • 2019 - Tilfinningabyltingin
  • 2020 - 107 Reykjavík (ásamt Birnu Önnu Björnsdóttur)

Barnabækur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2001 - Algjört frelsi
  • 2002 - Skrýtnastur er maður sjálfur
  • 2003 - Gagga og Ari
  • Gifting
  • Litli lögfræðingurinn
  • Sögurnar

Annað efni

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2018 - Þjáningarfrelsið - óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla ásamt Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur