Guðmundur Kamban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Guðmundur Jónsson, skáldanafn Guðmundur Kamban (8. júní 18885. maí 1945) var íslenskt skáld og leikstjóri, þekktastur fyrir leikrit sín í Danmörku, þar sem hann bjó. Þekktustu leikrit hans hér á landi munu vera Vér morðingjar og Hadda Padda, sem var fyrsta leikrit hans. Eftir síðari heimsstyrjöldina sökuðu andspyrnumenn í Danmörku hann um að vera nasisti og varð það til þess að þeir myrtu hann.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.