Fara í innihald

Guðmundur Ólafsson (leikari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Ólafsson
FæddurGuðmundur Ólafsson
14. desember 1951 (1951-12-14) (72 ára)
Fáni Íslands Ísland

Guðmundur Ólafsson (f. 14. desember 1951) er íslenskur leikari, rithöfundur og þýðandi. Hann fékk Íslensku barnabókaverðlaunin 1986 fyrir skáldsöguna Emil og Skundi og aftur 1998 fyrir bókina Heljarstökk afturábak. Hann er sá eini sem hlotið hefur verðlaunin oftar en einu sinni. En vann síðastliðin ár sem smíðakennari í Háteigsskóla, eða til 2020.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1983 Áramótaskaupið 1983
1987 Áramótaskaupið 1987
1989 Áramótaskaupið 1989
1990 Áramótaskaupið 1990
1992 Ingaló Eyjólfur lögga
1994 Skýjahöllin Verkamaður
Áramótaskaupið 1994
1995 Imbakassinn
1996 Djöflaeyjan Grettir
2001 Mávahlátur Dr. Enok
2002 Fálkar Doktor
2003 Nói albínói Alfreð Kennari
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.