Jóhamar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhamar (Jóhannes Óskarsson) (fæddur 23. júní 1963) er skáld og rithöfundur.

Jóhamar var einn af meðlimum súrrealistahópsins Medúsu og síðar einn af stofnfélögum útgáfufyrirtækisins Smekkleysu.

Ljóðabækur og skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

  • Taskan
  • Brambolt, Medúsa 1984 (m. myndum eftir Einar Melax)
  • Örfá smáatriði og Menn grafa óhljóð á hljóðritinu Fellibylurinn Gloría, Gramm 1986
  • Leitin að Spojing, 1987
  • Byggingin, Smekkleysa, 1988
  • Skáldið á daginn, 2005 (endurútg. 2007)
  • Start the violence, 2007

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]