Fara í innihald

Hildur Knútsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hildur Knútsdóttir, 2024.

Hildur Knútsdóttir (f. 16. júní 1984) er íslenskur rithöfundur.[1][2] Hún hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka árið 2016 fyrir bók sína Vetrarhörkur.

Hildur hefur lokið BA-prófi í bókmenntum og skapandi skrifum frá Háskóla Íslands.[1] Hún hefur starfað sem verkefnastjóri í loftslagsmálum hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands, bókavörður á Borgarbókasafni Reykjavíkur og texta- og hugmyndasmiður.[3] Hildur var um tíma varaþingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og tók sæti á Alþingi í mars 2017.[4]

  • Sláttur (2011)
  • Spádómurinn (2012)
  • Ævintýraeyjan: þrautir, leikir, gátur og skemmtun! (2014)
  • Draugaljósið (2015)
  • Vetrarfrí (2015)
  • Vetrarhörkur (2016)
    • Dernier hiver (franska). Þýðing eftir Salaün, Jean-Christophe. 18 apríl 2018.
    • Krvavá zima (tékkneska). Þýðing eftir Klímová, Nikola Janíčková. 2018.
  • Doddi: Bók sannleikans með Þórdísi Gísladóttur (2016)
  • Doddi: Ekkert rugl! með Þórdísi Gísladóttur (2017)
  • Ljónið (2018)
  • Orðskýringar (2018)
  • Nornin (2019)
  • Hingað og ekki lengra með Þórdísi Gísladóttur (2020)
  • Skógurinn (2020)[1]
  • Nú er nóg komið! með Þórdísi Gísladóttur (2021)
  • Myrkrið milli stjarnanna (2021)
    • The Night Guest (enska). Þýðing eftir Kowal, Mary Robinette. Tor Nightfire. 3. september 2024. ISBN 978-1-250-32204-3.
  • Urðarhvarf (2023)
  • Hrím (2023)
  • Mandla (2024)
  • Kasia og Magdalena (2024)

Viðurkenningar[1][5]

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2015: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Vetrarfrí[5]
  • 2016: Fjöruverðlaunin: Vetrarfrí[6]
  • 2016: Íslensku bókmenntaverðlaunin: Vetrarhörkur[7]
  • 2016: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Doddi: Bók sannleikans
  • 2018: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Ljónið
  • 2019: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Nornin
  • 2020: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Skógurinn
  • 2023: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Hrím
  • 2024: Íslensku bókmenntaverðlaunin, tilnefning: Kasia og Magdalena

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 „Hildur Knútsdóttir“. Skáld.is. Sótt 2019-11-7.
  2. „Hildur Knútsdóttir“. Miðstöð íslenskra bókmennta.
  3. Ruv.is, „Hildur Knútsdóttir rithöfundur“ Geymt 7 nóvember 2019 í Wayback Machine (skoðað 7. nóvember 2019)
  4. Alþingi, Æviágrip - Hildur Knútsdóttir (skoðað 7. nóvember 2019)
  5. 5,0 5,1 „Verðlaunahafar og tilnefningar“. Félag Íslenskra Bókaútgefenda.
  6. Mbl.is, „Fjöruverðlaunin afhent í Höfða“ (skoðað 7. nóvember 2019)
  7. Visir.is, „Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna“ (skoðað 7. nóvember 2019)