Ólafur Jóhann Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ólafur Jóhann Ólafsson (fæddur 26. september 1962) er íslenskur viðskiptamaður og rithöfundur. Hann lauk prófi sem eðlisfræðingur frá Brandeis University í Massachusetts í Bandaríkjunum 1985. Hann er aðstoðarforstjóri Time Warner fjölmiðlasamsteypunnar sem á stærstan hluta í AOL, Time inc. og ýmis önnur fyrirtæki í skemmtanaiðnaðinum að hluta eða öllu leyti. Hann byrjaði feril sinn hjá Sony og varð síðar aðstoðarforstjóri fyrirtækisins. Hann tók við Time Warner upp úr aldamótunum.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Innflytjandinn (Veröld, 2019)
  • Sakramentið (Veröld, 2017)
  • Endurkoman (Veröld, 2015)
  • Restoration (Ecco Press, 2012)
  • Valentines (Random House, 2007)

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.bokautgafa.is/index.php/verðlaun-og-tilnefningar
  2. http://www.randomhouse.com/anchor/ohenry/
  3. http://www.frankoconnor-shortstory-award.net/
  4. http://www.impacdublinaward.ie

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.