Fara í innihald

2024

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2024 (MMXXIV í rómverskum tölum) er í gregoríanska tímatalinu hlaupár sem byrjar á mánudegi.

Eldgos við Grindavík.
Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Antony Blinken, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesta aðild Svíþjóðar að NATÓ.