2024
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 2024 (MMXXIV í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu hlaupár sem byrjar á mánudegi.
Fyrirhugaðir atburðir[breyta | breyta frumkóða]
Janúar[breyta | breyta frumkóða]
- 1. janúar:
- Fylkið Vestfold og Þelamörk í suður-Noregi verður lagt niður og skiptist í Vestfold og Þelamörk eins og fyrir 2020.
- Artsak-lýðveldið verður leyst upp og landsvæði þess að fullu limað inn í Aserbaísjan.
- 10. janúar – 28. janúar: Evrópumótið í handbolta verður haldið í Þýskalandi.
Maí[breyta | breyta frumkóða]
- 7. maí- 11. maí: Eurovision er haldið í Malmö, Svíþjóð.
Júní[breyta | breyta frumkóða]
- 1. júní - Forsetakosningar fara fram á Íslandi
- 14. júní - 14. júlí: Evrópukeppnin í knattspyrnu og Copa América verða haldnar á sama tíma.
Júlí[breyta | breyta frumkóða]
- 26. júlí - 11. ágúst: Sumarólympíuleikarnir fara fram í París.
Ágúst[breyta | breyta frumkóða]
Nóvember[breyta | breyta frumkóða]
- 5. nóvember: Forsetakosningar verða haldnar í Bandaríkjunum.