Karl Sigurbjörnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Karl Sigurbjörnsson (f. 5. febrúar 1947) var biskup Íslands. Hann er sonur Sigurbjörns Einarssonar, fyrrverandi biskups Íslands. Áður en hann varð biskup þjónaði hann sem sóknarprestur í Hallgrímssókn í Reykjavík.


Fyrirrennari:
Ólafur Skúlason
Biskup Íslands
(19982012)
Eftirmaður:
Agnes M. Sigurðardóttir


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.