Nemo (rappari)
Útlit
Nemo | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæðing | Nemo Mettler 3. ágúst 1999 Biel/Bienne, Sviss |
Störf |
|
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgáfufyrirtæki | Bakara Music[1] |
Vefsíða | nemothings |
Nemo Mettler (f. 3. ágúst 1999), þekkt[a] sem Nemo, er svissneskur rappari og söngvari. Nemo tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 fyrir Sviss með laginu „The Code“.[2]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Clownfisch (2015)
- Momänt-Kids (2017)
- Fundbüro (2017)
- Whatever Feels Right (2022)
Athugasemdir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Tuchschmid, Benno (14. október 2016). „Dieser 17-jährige Zahnspangenträger wird der nächste Mundart-Rap-Star“. Aargauer Zeitung (svissnesk háþýska). Sótt 27. desember 2016.
- ↑ „Sviss vinnur Eurovision 2024“. Ríkisútvarpið. Sótt 12. maí 2024.