Belgorodfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Belgorodfylkis í Rússlandi.

Belgorodfylki (rússneska: Белгоро́дская о́бласть, Belgorodskaja oblast) er fylki (oblast) í Rússlandi. Fylkið er í suðvesturhluta Rússlands við landamærin að Úkraínu. Höfuðstaður fylkisins er Belgorod. Íbúafjöldi var ein og hálf milljón árið 2010.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.