Jens Stoltenberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jens Stoltenberg
Mynd: Harry Wad

Jens Stoltenberg (f. 16. mars 1959) gegndi embætti forsætisráðherra Noregs frá 17. október 2005 til 16. október 2013. Í mars árið 2014 var Stoltenberg síðan skipaður framkvæmdastjóri NATO og tók formlega við þeirri stöðu 1. október 2014 og gegnir henni enn í dag.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Nato names Stoltenberg next chief" BBC News. 28. mars 2014. Sótt 6. október 2015
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.