Jens Stoltenberg
Útlit
Jens Stoltenberg | |
---|---|
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins | |
Í embætti 1. október 2014 – 1. október 2024 | |
Forveri | Anders Fogh Rasmussen |
Eftirmaður | Mark Rutte |
Forsætisráðherra Noregs | |
Í embætti 17. mars 2000 – 19. október 2001 | |
Þjóðhöfðingi | Haraldur 5. |
Forveri | Kjell Magne Bondevik |
Eftirmaður | Kjell Magne Bondevik |
Í embætti 17. október 2005 – 16. október 2013 | |
Þjóðhöfðingi | Haraldur 5. |
Forveri | Kjell Magne Bondevik |
Eftirmaður | Erna Solberg |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 16. mars 1959 Ósló, Noregi |
Þjóðerni | Norskur |
Stjórnmálaflokkur | Verkamannaflokkurinn |
Maki | Ingrid Schulerud (1987–) |
Börn | 2 |
Háskóli | Óslóarháskóli |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift |
Jens Stoltenberg (f. 16. mars 1959) er norskur stjórnmálamaður, sem gegndi embætti forsætisráðherra Noregs frá 17. október 2005 til 16. október 2013. Í mars árið 2014 var Stoltenberg síðan skipaður framkvæmdastjóri NATO og tók formlega við þeirri stöðu 1. október 2014.[1] Þann 28. mars árið 2019 var embættistíð Stoltenbergs framlengd til ársins 2022.[2] Í mars 2022 var ákveðið að framlengja embættistíð Stoltenbergs um eitt ár í viðbót vegna aukins vígbúnaðar í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.[3] Hann lét af embætti í október 2024. Hann er sonur Thorvalds Stoltenberg, fyrrverandi ráð- og sendiherra.
Alþjóðastjórnmál
[breyta | breyta frumkóða]Stoltenberg var framkvæmdastjóri NATO 2014 til 2024.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Nato names Stoltenberg next chief" BBC News. 28. mars 2014. Sótt 6. október 2015
- ↑ „Stoltenberg stýrir NATO til 2022“. mbl.is. 28. mars 2019. Sótt 28. mars 2019.
- ↑ „Stoltenberg áfram í forystu NATO“. mbl.is. 28. mars 2022. Sótt 28. mars 2022.
Fyrirrennari: Kjell Magne Bondevik |
|
Eftirmaður: Kjell Magne Bondevik | |||
Fyrirrennari: Kjell Magne Bondevik |
|
Eftirmaður: Erna Solberg | |||
Fyrirrennari: Anders Fogh Rasmussen |
|
Eftirmaður: Mark Rutte |