Þelamörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Þelamörk (norska: Telemark) er fylki í suður Noregi. Fylkið er 15.299 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 166.000. Höfuðstaður fylkisins og stærsta borgin er Skiðan, með um 85.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Austurland.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]