Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum munu fara fram þann 5. nóvember árið 2024.
Prófkjör[breyta | breyta frumkóða]
Demókrataflokkurinn[breyta | breyta frumkóða]
Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]
- Marianne Williamson, forsetaframbjóðandi 2020
- Cenk Uygur, stofnandi og kynnir á fréttastofunni The Young Turks.[1]
Repúblikanaflokkurinn[breyta | breyta frumkóða]
Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]
- Nikki Haley, fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum (2017–2018); fylkisstjóri Suður-Karólínu (2011–2017)|[2]
- Vivek Ramaswamy, kaupsýslumaður
- Donald Trump, forseti Bandaríkjanna (2017–2021)[3]
Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Cenk Uygur running for president as Democrat | Semafor“. www.semafor.com (enska). 11. október 2023. Sótt 14. október 2023.
- ↑ Burlij, Terence; Sullivan, Kate (14. febrúar 2023). „Nikki Haley announces 2024 White House bid“. CNN (enska). Sótt 14. febrúar 2023.
- ↑ Orr, Gabby (15. nóvember 2022). „Former Republican President Donald Trump says he's launching another White House bid“. CNN (enska). Sótt 15. nóvember 2022.