Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Útlit
Önnur ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók við völdum 9. apríl 2024 af annari ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem að starfaði frá 28. nóvember 2021 til 9. apríl 2024. Ríkisstjórnin skipaði eins og í tveimur fyrri ríkisstjórnum, Sjálfstæðisflokk, Framsóknarflokk og Vinstrihreyfinguna - grænt framboð. Ríkisstjórnin varð til eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti að hún myndi láta af embættti forsætisráðherra og fara í forsetaframboð í forsetakosningum 2024. Ríkisstjórnin var kynnt og tók til starfa 9. apríl 2024 í Hörpunni og áttu lyklaskipti sér stað daginn eftir.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sigurðsson, Kolbeinn Tumi Daðason,Bjarki (4. september 2024). „Bein útsending: Bjarni leiðir og Bjarkey kemur ný inn - Vísir“. visir.is. Sótt 9. apríl 2024.