Forsætisráðherra Frakklands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gabriel Attal, forsætisráðherra Frakklands

Forsætisráðherra Frakklands (franska: Premier ministre français) er undir fimmta franska lýðveldinu ríkisstjórnarleiðtogi og leiðtogi ráðherraráðsins. Undir þriðja og fjórða lýðveldunum bar embættið heitið forseti ráðherraráðsins (Président du Conseil des Ministres) eða forseti ráðsins (Président du Conseil) í daglegu tali.

Núverandi forsætisráðherra Frakklands er Gabriel Attal.

  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.