Sumarólympíuleikarnir 2024

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keppni í strandblaki verður á Champs de Mars.

Sumarólympíuleikarnir 2024 eru alþjóðlegt fjölíþróttamót sem verður haldið 26. júlí til 11. ágúst árið 2024 í París, Frakklandi.

París hefur haldið leikana áður árin 1900 og 1924 og verður þar með önnur borgin sem heldur þá þrisvar, á eftir London. 2024 verða hundrað ár liðin frá leikunum 1924. Þetta verða sjöttu ólympíuleikarnir sem haldnir verða í Frakklandi.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.